Árið í hnotskurn

Heildarhagnaður
milljarðar
Rekstrartekjur
milljarðar
EBITDA
milljarðar
Eiginfjárhlutfall
Heildarframleiðsla
GWh
Heitt vatn
þúsund m3
25. janúar 2017
Djúpborun lýkur á Reykjanesi

1. febrúar 2017
Borlokum í IDDP 2 fagnað fyrir fullu húsi í Gamla bíó

8. febrúar 2017
Viðgerð á holu RN-30 lokið

14. febrúar 2017
HS Orka með hagstæðasta boðið í örútboði Vegagerðarinnar

27. febrúar 2017
Ársreikningur 2016 birtur

23. mars 2017
Innflutningspartý í Svartsengi

28. mars 2017
Aðalfundur HS Orku

10. maí 2017
IDDP2 Post Drilling Workshop

10. maí 2017
3 mánaða uppgjör kynnt

16. maí 2017
Tilkynnt um mögulega sölu á 30% hlut í Bláa Lóninu

6. júní 2017
HS Orka hlýtur Energy Globe Award fyrir Auðlindagarðinn

1. júlí 2017
5 ára upptekt á kerfi 2 á Reykjanesi

3. ágúst 2017
Ákveðið að selja ekki hlut HS Orku í Bláa Lóninu

10. ágúst 2017
Árshlutauppgjör fyrstu 6 mánuði birt

3. september 2017
Undirbúningsframkvæmdir við Brúarvirkjun hefjast

14. september 2017
Lánasamningur við Arion undirritaður

22. september 2017
Konur í orkumálum héldu haustfund í Svartsengi

25. september 2017
Borlok á holu 35 á Reykjanesi

31. október 2017
Tilkynnt um sameiningu Alterra og Innergex

10. nóvember 2017
Árshlutareikningur fyrstu 9 mánuði birtur

16. nóvember 2017
Samningur HS Orku og Icelandair um raforkukaup undirritaður

17. nóvember 2017
Samningur HS Orku og Eignaumsjónar undirritaður

7. desember 2017
Borun RN-36 hefst

7. desember 2017
Hola 26 tengd

19. desember 2017
Viðauki við rammasamning Advania um aukna raforkusölu til gagnavera undirritaður